Flokkur: Grímur Óðins (Masks of Odin)

Grímur Óðins er eftirtektarverð rannsókn á „visku í fornnorrænni goðafræði“. Hún skýrir hin mismunandi hlutverk og form sem Óðinn tekur á sig til að öðlast þekkingu á hinum níu heimum goða, jötna, manna, álfa og dverga. En Elsa-Brita Titchenell hefur hærra markmið í huga. Sem áhugasamur nemi í norrænni goðafræði og guðspeki sér hún þetta kosmískri sýn og sýnir okkur með innsæi sínu hvernig marglitur vefur Eddanna fellur að theosophia perennis, eilífri visku guðanna.
Þessi elsta arfsögn heimsins segir okkur að fyrir langa löngu hafi allir menn, þó dreifðir um alla jörðina átt sameiginlega arfleifð heilags sannleika um æðri verur af hærri sviðum, og einnig að goðsagnir voru minni um hærri þekkingu og vísindi.

Grímur Óðins (Masks of Odin)

%d bloggers like this: