QUEST OF WHOLENESS.-The YOGA SUTRAS by PATANJALI

Þessi frábæra bók er nú löngu ófáanleg nema í bókasöfnum. Sören Sörenson þýddi þessa ævafornu Yoga-Sútrur beint úr Sanskrít.  https://en.wikipedia.org/wiki/Yoga_Sutras_of_Patanjali

„Þessi litla bók hans Patanjali er aðeins stutt og góð endurritun af mikilli reynslu fortíðarinnar og möguleikum framtíðarinnar eins og er skráð í bók náttúrunnar. Hann notar orðið Yoga í tvöfaldri merkingu. Hið fyrra er hugarástand sem kallað er samadhi; hið seinna er samsetning athafna og athygli sem skapar það hugarástand. Skilgreining sem meistarinn gefur er neikvæð og er aðeins náð á hugarsviðinu. Uppruni jákvæða kraftsins liggur í hærri grunnþáttunum; sál Yoga (er sagt) að haldi hinum fimm birtingum í huganum í skefjum. Hvernig skilgreiningin er orðuð, liggur í kenningunni að tilvera afls sem getur stjórnað og haldið hugarbirtingum í skefjum. Þetta afl þekkjum við sem frelsi viljans. Þó sálin sé blekkt af birtingu sjálfshyggju (asmita) á hugarsviðinu og telji sig þræl annars og þriðja grunnþáttanna, er það ekki staðreynd og endurvakningin á sér stað um leið og strengur sjálfhyggjunar slaknar að ákveðnu marki. Þetta er fyrsta skrefið í vígslu mannkynsins af hendi náttúrunnar sjálfrar. Það er nauðsyn. Vinna á öðrum, þriðja og fjórða grunnþætti veikir hald huglægu sjálfshyggjunar, asmita, á sálinni. „Ég er þessi, eða af þessum huglægu birtingum „, segir sjálfshyggjan. En slíkt ástand getur ekki varað lengi. Þessar birtungar er tvöfaldar í eðli sínu; önnur er aðeins andstæða hinnar. Hvor þeirra er með egóinu: óhamingjan eða sú blessaða? Um leið og þessi spurning er borin upp, hefst endurvakningin.“ http://dulheimar.is/wp-content/uploads/2013/12/Innri-öfl-náttúrunnar.pdf    XII. Yoga-Sálin

The  YOGA SUTRAS by PATANJALI –  Translated  by Sören Sörenson from Sanskrit.

QUEST OF WHOLENESS  PDF

YOGA- SUTRAS OF PATANJALI BOOK ONE

YOGA- SUTRAS OF PATANJALI BOOK TWO

YOGA- SUTRAS OF PATANJALI BOOK THREE

YOGA- SUTRAS OF PATANJALI BOOK FOUR

Skilboð