Greinasafn fyrir flokkinn: Innri öfl náttúrunnar

Innri öfl náttúrunnar

H.P. Blavatsky’s Theosophical Society, í Adyar, India, tók meginhluta þekkingar sinnar á Tatwas frá Rama Prasad, sem kenndi Tatwic heimspekina í anda Hatha Yoga skólans. Guðspekingarnir tengdu þessar kenningar saman við launspekihefðir tíbetskra Buddista og bættu við tveimur Tatwas í viðbót til að það félli að sjöföldu kerfi þeirra og hinum sjö orkustöðvum (Chakras). Tatwasþáttunum sem bætt var við voru Adi, upphafið, sá fyrsti (Brahm), egglaga og Anupadaka, ástæðan, hin fyrsta orsök, sem táknað var sem hálfmáni í lögun með geislandi hvítri sól. Í Hatha Yoga skólanum tengist hringur hinna fimm Tatwas orku andardráttarins (Prana). Áttundi kafli “Shivagama” er „Vísindi andardráttar og heimspekin um Tatwas.“ sem Rama Prasad þýddi og lagði út af í bók sinni, Innri öfl náttúrunnar („Nature´s finer forces“).  Bókin lýsir á einstakan hátt hvernig hið æðsta blés andanum í skapað efnið.

This image has an empty alt attribute; its file name is Kápa-831x1024.jpg

Íslensk þýðing, öll bókin í PDF

                                                             ~ Efnisyfirlit ~
Fyrri hluti
Inngangur
I. Tilveran
II. Þróun
III. Gagnkvæm tengsl tilvistar og grunvallarlögmála
IV. Prana (I)
V. Prana (II)
VI. Prana (III)
VII.Prana (IV) Lífsaflið
VIII. Hugurinn (I)
IX. Hugurinn (II)
X. Kosmískt myndasafn
XI. Birting andlegrar orku
XII. Yoga ~ Sálin
XIII. Yoga (II)
XIV. Yoga-Sálin (III)
XV. Andinn
Annar hluti:
Vísindi öndunar & Kenningin um Tatwas
Orðskýringar