Þessi elsta arfsögn heimsins segir okkur að fyrir langa löngu hafi allir menn, þó
dreifðir um alla jörðina átt sameiginlega arfleifð heilags sannleika um æðri verur
af hærri sviðum, og einnig að goðsagnir voru minni um hærri þekkingu og
vísindi. Höfundur tekst á við að skýra nokkrar mikilvægar sagnir í hinum
norrænu arfsögnum í því ljósi með því að bera saman textana í sænsku saman
við hinn upprunalega texta á íslensku. Ætlun hennar er ekki að setja saman
annan texta á ensku sem þegar eru fyrir hendi, heldur að „komast að innblásnum
kjarnanum“ sem leynist í þessum launhelgu arfsögnum heimsins
Elsa-Brita Titchenell
1. KAFLI GOÐSAGNIR
2. KAFLI YGGDRASILL
3. KAFLI GOÐ OG JÖTNAR
4. KAFLI SKÖPUN HEIMSINS
5. KAFLI SKÖPUN JARÐARINNAR
6. KAFLI RÍKI NÁTTURUNNAR
7. KAFLI RÍG, LOKI OG HUGURINN
8. KAFLI DAUÐI OG ENDURFÆÐING MANNSINS
9. KAFLI VÍGSLA
10. KAFLI VÖLUSPÁ
11. KAFLI GYLFAGINNING
12. KAFLI HÁVAMÁL
13. KAFLI VAFÞRÚÐNISMÁL
14. KAFLI ÞÓR OG LOKI Í JÖTUNHEIMUM
15. KAFLI HÝMISKVIÐA
16. KAFLI GRÍMNISKVIÐA
17. KAFLI ÞRYMSKVIÐA
18. KAFLI RÍGSÞULA
19. KAFLI LOKI STELUR BRISINGAMENINU
20. KAFLI GRÓTTUSÖNGUR
21. KAFLI VÖLUNDARKVIÐA
22. KAFLI LOKASENNA
23. KAFLI ALVÍSMÁL
24. KAFLI GRÓUGALDUR OG FJÖLVINNSMÁL
25. KAFLI SKÍRNISMÁL
26. KAFLI BALDURS DRAUMUR (VEGTAMSKVIÐA)
27. KAFLI HRAFNAGALDUR ÓÐINS
28. KAFLI AÐ LOKUM
Copyright © 1985 by Theosophical University Press. Öll réttindi áskilin.
Íslensk þýðing: Áhugamenn um þróunarheimspeki