Þessi frábæra bók er nú löngu ófáanleg nema í bókasöfnum. Höfundurinn Sören Sörenson vann þetta efni beint úr Sanskrít og texti hans ber með sér að hann hafði gott vald á viðamiklu efni bókanna sem vel kemur fram í yfirliti um efni Veda bókanna á síðustu blaðsíðum bókarinnar.
Launviska Vedabóka- S.Sörenson
Skildu eftir svar