Center

22. March 2024

Örlög-Forlög-Karma

Til að öðlast reynslu og stefna til fullkomnunar sem skapari í efnisheimi þarf hver maður að ganga í gegnum margar jarðvistir, þannig vex hann til vitundarþroska og gefur sitt til þroska mannkynsins, sem í heild sinni sem sálarhópur skaparans þarf að vaxa saman.
23. February 2024

Hugsun

Hugsanir og vitundin í andlegum vísindum. Sagt er að við eitt mælt orð komi upp tíu hugsanir. Hvaðan streyma þessar hugsanir? Hvað kveikir þær? Koma þær […]