Blogg

23. February 2024

Hugsun

Hugsanir og vitundin í andlegum vísindum. Sagt er að við eitt mælt orð komi upp tíu hugsanir. Hvaðan streyma þessar hugsanir? Hvað kveikir þær? Koma þær […]
9. May 2014

Tilurð bóka A. A. Bailey

Látum nægja að segja að ég sé tíbetskur lærisveinn af ákveðinni gráðu, en það segir lítið, því allir eru lærisveinar, frá hinum auðmjúkasta leitanda allt til, og handan, Krists sjálfs.
8. May 2014

Bræðralag manna

Ekkert er æðra í mannlegum samskiptum en bræðralag. Leiðin til bræðralags verður til með hugsunum og vinnu.
7. May 2014

Andleg heimsmynd

Efnisleg kosmísk heimsmynd stjarneðlisfræðinnar er ekki síður flókin. Fyrir lesanda efnis í þróunarheimspeki koma fyrir hugtök sem eru framandi og í raun verður til ný heimsmynd, andleg kosmísk heimsmynd.