Indversk heimspeki

Elstu heilstæðustu hugverk sem hafa varðveist eru verk gömlu aríamenningarinnar á norður Indlandi, sem við þekkjum m.a. sem Vedas  sem sköpuð voru fyrir um 4-5.000 árum. og eru stórbrotin hugsana- og þekkingakerfi þar sem lesa má þróunarsögu mannlegrar hugsunar og viðleitni mannshugans til að skilja fyrirbæri náttúrunnar og allt til sjálfstæðrar heimsspekilegrar hugsunar. Uppruni þessara verka var sagður vera apauruseya, sem á Sanskrit þýddi efnislega „orð ekki frá mönnum“.  Þessi verk hafa birst okkur á Vesturlöndum síðustu 150 árum fyrir rannsóknir ýmissa fræðimanna.

Hér er yfirlit yfir þessi verk sem fengið er úr bók Sörens Sörensson „Launviska Vedabóka“.

HIN VEDISKU FRÆÐI.

VEDA. Hin andlegu fræði

  1. Rig-Veda
  2. Yajur-Veda (Hvíta)
  3. Yajur-Veda (Svarta)
  4. Sama-Veda
  5. Atharva-Veda

UPAVEDA. Hin veraldlegu fræði.

  1. Ayur-Veda  Læknisfræði
  2. Dhanur-Veda.  Bogalist
  3. Gandharva-Veda.  Tónlist
  4. Silpa sharstra.  Byggingarlist og myndlist

VEDANGAS.  Greinar Vedu.

  1. Siksha.  Réttur framburður í vediskum orðum í helgiathafasiðum.
  2. Chanda.  Bragfræði
  3. Vyakarana. Vedisk málfræði til varðveislu vediskrar tungu. Einu verkin sem eru til um vediska tungu frá fornum tíma eru þessi:
  4. Ashtadyayi.  Málfræði Paninis.
  5. Mahabhasya.  Patanjalis
  6. Nirukta.  Orðskýringar á fornum vediskum orðum eftir Yaska frá því um 500 f.k.
  7. Jyotisha.  Stjörnufræði, er snertir árstíðir og vediskar fórnarathafnir.
  8.  Kalpa.  Siðalögmál. Þau eru þrennskonar:

                i)   Srauta-sutras. Helgisiðalögmál eða reglur, sem talað er um í Brahmanabókunum.

               ii)   Grihya-sutras. Fjallar um helgisiðareglur fyrir heimilin.

              iii)    Dharma-sutras. Fjallar um hegðan einstaklingsins í samfélaginu.

BRAHMANA . Brahmanabækurnar sem eru þessar helstar:

Aitareya –  Brahmana

Kausihitaki –  Brahmana

Satapatah –  Brahmana

Gopatah –  Brahmana

Chandogya – Brahmana

Samkhyayana – Brahmana

Jaiminiya – Brahmana

Panchavimsha – Brahmana

Taittiriya – Brahmana

UPANISHAD.  Launhelgirit. Þau eru í svonefndum Skógarbókum, sem eru helstar:

Brihadaranyaka – Upanishad

Chandogya  – Upanishad

Katha   –  Upanishad

Svetasvatara  – Upanishad

Kena  –  Upanishad

Isavasya  –  Upanishad

Prasna  –  Upanishad

Mandyuga  –  Upanishad

Mundaka  –  Upanishad

Maitrayana  –  Upanishad

Taittriya  –  Upanishad

Aitereya  –  Upanishad

Kausitaki  –  Upanishad

PURANA. Puranabækurnar. Fornaldarsögur. Þekktustu þeirra eru:

Visnu-Purana

Bhagavada – Purana

ITIHASA. Helgar sagnir Vedabóka færðar í verandlegan búning.

Mahabharata.   Hetjuljóð um baráttu Bharata ættarinnar fyrir rétti sínum.  100.000 erindi.

Bhagavad-Gita. Helgiljóð. Hluti af Mahabharata

Ramayana.         Hetjuljóð um Rama. 24.000 erindi.