Námsefni.
Dýpri innsýn í leyndardóma tilverunnar
Áhugamenn um þróunarheimspeki héldu námskeið í mörg ár í Gerðubergi. Þau námskeið miðuðust að því að skila þátttakendum heilstæðri mynd af því efni sem þróunarheimspekin hefur að geyma. Eins og námsáætlunin hér að neðan ber með sér, þá var farið yfir viðamikið efni sem skilaði þátttakendum þekkingu og skilningi á alheiminum og því hlutverki sem maðurinn er í hinni kosmísku áætlun. Hér á þessari vefsíðu verður sett inn fræðsluefni undir hverjum efniskafla.
Námskeið í Þróunarheimsspeki
Námskeiðið á að miða að því að auka þekkingu og skilning nemans á alheiminum og því hlutverki sem hann sjálfur sem hluti mannkynsheildarinnar hefur í hinni kosmísku áætlun. -Ráðlagt er að fara rólega yfir efnið, viðleitni, þolgæði og íhugun á best við um þetta efni.
Markmið
Heimsmyndin víkkuð út, opnuð ný sýn út í lifandi alheim. Reynt er að birta efni fræðslunnar frá ólíkum tímum, hvernig hinn Gullni þráður hefur gengið í gegnum hina ýmsu dulfræðiskóla . Markmið náms og starfs, er að finna sig sem þátttakanda í hinu mikla starfi Bræðralagsins.
Meistararnir leggja nemum skyldur á herðar sem felast í stöðugri viðleitni til þroska, þjónustu við aðra og hollustu við bræðralagið.
Skyldur lærisveins – úr bókinni Vitundarvígsla manns og sólar
Heimaskiptingin
Kenningin um Guðinn, samband manns og Guðs. Sólarlogosinn. Himnamaðurinn. Hvíta Bræðralagið, Helgivaldið. Formbirting S.K. Séreðlismyndunin, starf Bræðralagsins, meistararnir.
Andinn - Upphafið – úr bókinni Innri öfl náttúrunnar - Rama Prasad
Stofnun Helgistjórnarinnar – úr bókinni Vitundarvígsla manns og sólar
Sjö heimar sólkerfis okkar - skýringarmynd – úr bókinni Vitundarvígsla manns og sólar
Starf Helgistjórnarinnar – úr bókinni Vitundarvígsla manns og sólar
Þrjár deildir Helgivaldsins – úr bókinni Vitundarvígsla manns og sólar
Þróun mannsins
Þróunarbrautirnar, orkumyndun, persónusameining, þrautabrautin. Orkukerfi heimanna, orkustöðvarnar (maðurinn er orkuver). Innri gerð mannsins: Þrígreind vitund, Persónuleiki – sál – andi. Þróun mannsins líf eftir líf, lífið eftir dauðann, undirbúningur undir starf að loknu þessu æviskeiði, endurfæðing. Hvíta bræðralagið, þróunarmótstaðan, hættur samfara hugleiðingariðkun, hópstarf, lækningar, heildisstarf framtíðar. Ræktun tilfinningalífsins, persónusameining, hugræni eðlisþátturinn, æðri hugurinn, innsæið.
Mónadar, þrískipting, manngerðir
Nokkur grundvallaratriði um sálina
Samtenging persónuleikans og æðri vitundar
Hugur, Sál, Andi – úr bókinni Innri öfl náttúrunnar - Rama Prasad
Orkumyndun
Þróunarbrautirnar, orkumyndun, þrautabrautin, vígslubrautin – vígslurnar. Geislafræðin.
Vígslur og þróunarleiðir – úr bókinni Vitundarvígsla manns og sólar
Vígsla skilgreind – úr bókinni Vitundarvígsla manns og sólar
Vígslur - meiri og minni – úr bókinni Vitundarvígsla manns og sólar
Hvers vegna er gagnlegt að kynna sér geislanna
Geisli persónuleikans og karma
Sjötta og sjöunda regla sálarstjórnar
Sólkerfisþróun
Kosmísku sviðin-Sólarlogosinn, skýringarmynd
Þróun í alheiminum – Óendanleikinn
Karmalögmálið
Um Karma – úr bókinni Hugleiðingar um Gita - Brahmin F. T. S.
Karma – úr íslenskum þýðingum Agni Yoga bókanna http://agniyoga.org/ay_is
Tíva- og englaþróunin
Ethersviðin, etherskyggni, dulheyrn, dulskyggni, miðlar. Æðri og lægri dulargáfur.
Formgervisverur og Tívar eldsins
Um birtingu tilverunnar – úr bókinni Innri öfl náttúrunnar - Rama Prasad, forn indversk vísindi
Sjö svið eiginleika – tafla
Sólkerfistímabilin II – framtíðarsýn í þróun sólkerfisins
Framtíðarsýn í þróun mannkynsins. Hvar eru vaxtarbroddar þróunarinnar. Nútíminn, hættur – möguleikar.
Þekking – skilningur – viska
Dulfræðileg hugleiðing, ÓM, bænir, Ákallið mikla – þríhyrningastarfið, Wesak hátíðin. Ræktun tilfinningalífsins, hugræni eðlisþátturinn, æðri hugurinn, innsæið..Innri skólarnir (ashram), starf mannsins á nóttunni, skólarnir á astralsviðinu, skólarnir á hugarsviðinu.
AUM Agni Yoga – úr bókinni AUM
Ljós sálarinnar og ljós líkamans
Kristur og hin væntanlega Nýöld